Dömustaðir - dömulegri en dauðinn

Hér búa Sísí og Kókó, átján karata gullgellur og sexí súperhetjur. Einnig The Handsome Hannesson og líka Queen Guggz.
Og Skrifa so!
Gjörasvovel að skrifa í...
GESTABóKINA
online

fallegt fólk og fleira...
..Brúðarbandið!
.. Netþýðandinn
.. Góðar stelpur
.. Metallicahhh
.. Uppskriftir
...Myndir
.. Ellsys
.. Blögg

Daglegt brauð
...BadMean&Ton
.....Skruddan mín
.....Hagfræðipönk
......Vantrúboðinn
.......Hörpuheimur
.........Hel til heljar
..........PulsuBjarni
..........Anarkistinn
...........Rokklingur
............Maggabest
.............Rokkarinn
.............Doktorinn
...............Fellibylur
...............Blindgata
...............Badabing
................Hnakkus
.................Katrín.ís
..................Marilyn
..................Raðskat
...................Gneisti
....................Muzak
.....................Þórdís
.....................Unnur
.....................Bedda
......................Hexia
......................Matur
......................Slátur
......................Gyðja
.........................Erna
.........................Orri
.........................Már
...........................Bre

Vefhringur
< ? iCeBloG # >






þriðjudagur, janúar 06, 2004
Þetta eru andaslitrur Dömustaðna.
Þessa dagana hefur ekki mikið verið bloggað og það er af því að þegar endinn
nálgast missir maður alla ábyrgðartilfinningu og tilkynningaskyldu.
Hver er tilgangurinn? hugsar dama með sjálfri sér, þetta er hvort eð er allt
brátt á enda...
Mikil melódrama í gangi.
Svo erum við búnar að vera mikið þunnar á nýja árinu og andagiptin því
haldið sér í hæfilegri fjarlægð.

Afhverju búið?
Af því að Sísí er að flytja af Dömustöðum, og dúettinn Sísí & Kókó kemur
ekki fram sóló.
Því sóló er eins og mysingur.
Vont.

Hinsvegar munu fígúrur þær er á bakvið Sísí & Kókó standa, að öllum líkindum stofna síns eigins sólóblogg í náinni framtíð.
Kemur allt í ljós.

Au revoir, auf wiedersehen, farvel, bless...
(rómantísk tónlist)


11:29

Comments: Skrifa ummæli



Fara upp



Manifestó Dömustaða

Að vera dama er ekki að vera sífellt skúrandi gólfin á háhæluðum skóm með varalit.
Að vera dama er djöfulli töff og kúl.
Að vera dama er að vera meðvituð um kvenleikann en láta hann ekki yfirbuga sig.
Að vera dama er að njóta þess að vera kona og ekki láta kúga sig vegna þess eins að kona er dama. Eða dama er kona.
Að vera dama er að njóta þess að vera háhæluðum skóm þegar dömu langar eða strigaskóm þegar dömu langar.
Dama hefur gaman af að vera í háhæluðum skóm, en hún fer úr þeim ef þeir eru óþægilegir.
Það er líka dömulegt að vera í strigaskóm.
Dama nýtur þess að mála sig og hefur gaman af öllum þessum litum, en hún finnur öngva þörf fyrir að mála sig, dama getur látið sjá sig utanhúss ómáluð og skammast sín ekki.
Dama fer út í búð á náttbuxunum og hefur gaman af.
Dama fer í gallabuxum á skrifstofuna og hugsar ekki er í lagi að mæta í gallabuxum á skrifstofuna.

Dama lætur ekki kúga sig.

Dama lætur ekki kúka á sig.

Það er bara ógeðslegt



Dolly speki vikunnar:
"I have two natural pillows on the front"


Teljari