Dömustaðir - dömulegri en dauðinn

Hér búa Sísí og Kókó, átján karata gullgellur og sexí súperhetjur. Einnig The Handsome Hannesson og líka Queen Guggz.
Og Skrifa so!
Gjörasvovel að skrifa í...
GESTABóKINA
online

fallegt fólk og fleira...
..Brúðarbandið!
.. Netþýðandinn
.. Góðar stelpur
.. Metallicahhh
.. Uppskriftir
...Myndir
.. Ellsys
.. Blögg

Daglegt brauð
...BadMean&Ton
.....Skruddan mín
.....Hagfræðipönk
......Vantrúboðinn
.......Hörpuheimur
.........Hel til heljar
..........PulsuBjarni
..........Anarkistinn
...........Rokklingur
............Maggabest
.............Rokkarinn
.............Doktorinn
...............Fellibylur
...............Blindgata
...............Badabing
................Hnakkus
.................Katrín.ís
..................Marilyn
..................Raðskat
...................Gneisti
....................Muzak
.....................Þórdís
.....................Unnur
.....................Bedda
......................Hexia
......................Matur
......................Slátur
......................Gyðja
.........................Erna
.........................Orri
.........................Már
...........................Bre

Vefhringur
< ? iCeBloG # >






mánudagur, september 02, 2002
Jæja, first day of school hjá mér í dag.
Gekk vel, fann allar stofur og fór á rétta staði, hitti enga smiði né húsverði. Er svoooo glöð að vera komin í skóla aftur, mikið mikið gaman. Í Málfræði I skrifaði íslensku kennarinn Gróa á Leiti með yfsiloni. Gróa á Leyti. Hahahahahaaaaaaa!!!!
Jeminn, á ég að vera áhyggjufull?

Nýjasti heimilismeðlimurinn á Dömustaði er mættur á svæðið, og heitir sá limur Ísskápur. Stór og hvítur aríi. Dömulegur aríi.

Jamm, svo kom ég heim í gær frá Súganda. Fór sko á alvöru fiskiball, fiskar lafandi útum allt, kontrí dans og illa spilandi lókalband. Sem þó náði sér á strik þegar þau spiluðu Hókípókí. Komst einhver ryþmi í liðið og taktfesta. Þá varð ég sátt og fór heim að sofa. Og keyrði svo heim daginn eftir í fárviðri, sem var samt ekkert mikið fárviðri, aðallega bara í útvarpinu. Missti af Nick Cave í Rokklandi því þeir fá greinilega ekki að hlusta á útvarp í sveitinni, eeeen það verður endurtekið á þriðjudagskvöld og þá ætla ég að taka þáttinn upp á spólu, einsog í gamla daga... aahh, nostalgía...

Hetja er bara hress. Biður að heilsa.


23:30

Comments: Skrifa ummæli



Fara upp



Manifestó Dömustaða

Að vera dama er ekki að vera sífellt skúrandi gólfin á háhæluðum skóm með varalit.
Að vera dama er djöfulli töff og kúl.
Að vera dama er að vera meðvituð um kvenleikann en láta hann ekki yfirbuga sig.
Að vera dama er að njóta þess að vera kona og ekki láta kúga sig vegna þess eins að kona er dama. Eða dama er kona.
Að vera dama er að njóta þess að vera háhæluðum skóm þegar dömu langar eða strigaskóm þegar dömu langar.
Dama hefur gaman af að vera í háhæluðum skóm, en hún fer úr þeim ef þeir eru óþægilegir.
Það er líka dömulegt að vera í strigaskóm.
Dama nýtur þess að mála sig og hefur gaman af öllum þessum litum, en hún finnur öngva þörf fyrir að mála sig, dama getur látið sjá sig utanhúss ómáluð og skammast sín ekki.
Dama fer út í búð á náttbuxunum og hefur gaman af.
Dama fer í gallabuxum á skrifstofuna og hugsar ekki er í lagi að mæta í gallabuxum á skrifstofuna.

Dama lætur ekki kúga sig.

Dama lætur ekki kúka á sig.

Það er bara ógeðslegt



Dolly speki vikunnar:
"I have two natural pillows on the front"


Teljari