Dömustaðir - dömulegri en dauðinn

Hér búa Sísí og Kókó, átján karata gullgellur og sexí súperhetjur. Einnig The Handsome Hannesson og líka Queen Guggz.
Og Skrifa so!
Gjörasvovel að skrifa í...
GESTABóKINA
online

fallegt fólk og fleira...
..Brúðarbandið!
.. Netþýðandinn
.. Góðar stelpur
.. Metallicahhh
.. Uppskriftir
...Myndir
.. Ellsys
.. Blögg

Daglegt brauð
...BadMean&Ton
.....Skruddan mín
.....Hagfræðipönk
......Vantrúboðinn
.......Hörpuheimur
.........Hel til heljar
..........PulsuBjarni
..........Anarkistinn
...........Rokklingur
............Maggabest
.............Rokkarinn
.............Doktorinn
...............Fellibylur
...............Blindgata
...............Badabing
................Hnakkus
.................Katrín.ís
..................Marilyn
..................Raðskat
...................Gneisti
....................Muzak
.....................Þórdís
.....................Unnur
.....................Bedda
......................Hexia
......................Matur
......................Slátur
......................Gyðja
.........................Erna
.........................Orri
.........................Már
...........................Bre

Vefhringur
< ? iCeBloG # >






föstudagur, september 06, 2002
Já zæl öllsömul.
Ég sit hér heima og spekúlera í dömulegheitum. Kókó er ekki heima, annað hvort í skólanum eða bara full útí bæ.
Það er soldið erfitt fyrir mig að vera svona ein og óstudd í heimspekilegum dömuskaps pælingum. Líklega svipað og alki sem er aleinn á AA-fundi. Enginn móralskur stuðningur frá hinum ölkunum, engin uppbyggileg umræða.
Ég er nefninlega svo ný í þessum dömuskap.
Og stundum þegar ég er ein get ég dottið ofaní ódömulegar hugsanir, rokkarinn í mér er svo sterkur að mér er bara varla sjálfrátt stundum. Getsvosvariða.
Dilemmað í dag hjá mér snýst um efni.
Ég keypti mér nefninlega buxur í dag og peysu, og það eina sem ég get sagt um það er að buxurnar eru svartar og peysan rauð. Sem er náttúrulega mjög dömulegt, segi það nú ekki, geri mér fulla grein fyrir því alveg.
En ég get ómögulega sagt úr hvaða efni þessar flíkur eru, og það er bara alveg að fara með mig.
Einu efnin sem ég kann nöfnin á eru gaberdín, pólíester og ... æ, ég er búin að gleyma því þriðja.
Þetta er náttúrulega öngvanvegin nógu gott

Óóó, nú kom hún Kókó heim!!!
Ull og bómull, silki, hörsilki, hör, flís, gallaefni, kakí, allskonar skemmtilegar blöndur....
Aaaaa, hvað þetta er gott!!!

Já sæl, Kókó hér. Við dömurnar vorum að velta þessu fyrir okkur með að vera dama en samt rokkari. Er það að virka á dömulegum grundvelli? En eins og Sísí sagði, þarf að finna sameiginlegan grundvöll fyrir þetta tvennt. Það ER t.d mjög kúl að fara í dömudragtina og pinnahæla og fara á einhverja góða rokktónleika (t.d. með þerri góðu sveit I Adapt, sætir strákar..) og slamma soldið, bæði á dansgólfinu og barnum. En það er t.d ekki kúl að vera svo mikil dama að maður getur ekki dansað. Það er mjööööööööööög dömulegt að hlusta á Metallica, og fleiri góðar sveitir, málið er bara hvernig er hugarfarið?
Skvo.
Það er nefninlega ekkert eins að vera dama í dag og fyrir 50 árum. Þar var allsráðandi ýmiskonar óþarfa tepruskapur og grófar staðreyndarvillur, einsog t.d að dama mætti ekki detta íða og ganga niður stiga á óviðeigandi hátt. Og að karlmenn ættu alltaf að opna allar hurðir og panta matinn á veitingastöðum alveg eins og daman hafi ekki sjálfstæðan vilja. En eins og hefur áður komið fram hér á síðunni, þá er það dömulegt að vera gáfaður.
Og að geta hugsað sjálfstætt.
Sem að ég efast ekki um að flestir geta.
Það er bara málið að vera DAMA á meðan maður gerirða.


16:13

Comments: Skrifa ummæli



Fara upp



Manifestó Dömustaða

Að vera dama er ekki að vera sífellt skúrandi gólfin á háhæluðum skóm með varalit.
Að vera dama er djöfulli töff og kúl.
Að vera dama er að vera meðvituð um kvenleikann en láta hann ekki yfirbuga sig.
Að vera dama er að njóta þess að vera kona og ekki láta kúga sig vegna þess eins að kona er dama. Eða dama er kona.
Að vera dama er að njóta þess að vera háhæluðum skóm þegar dömu langar eða strigaskóm þegar dömu langar.
Dama hefur gaman af að vera í háhæluðum skóm, en hún fer úr þeim ef þeir eru óþægilegir.
Það er líka dömulegt að vera í strigaskóm.
Dama nýtur þess að mála sig og hefur gaman af öllum þessum litum, en hún finnur öngva þörf fyrir að mála sig, dama getur látið sjá sig utanhúss ómáluð og skammast sín ekki.
Dama fer út í búð á náttbuxunum og hefur gaman af.
Dama fer í gallabuxum á skrifstofuna og hugsar ekki er í lagi að mæta í gallabuxum á skrifstofuna.

Dama lætur ekki kúga sig.

Dama lætur ekki kúka á sig.

Það er bara ógeðslegt



Dolly speki vikunnar:
"I have two natural pillows on the front"


Teljari